Matreiðslunemar

side photo

Ef þú hefur brennandi áhuga á matreiðslu og vilt læra að verða með þeim bestu í faginu þá gæti þetta verið fyrir þig!


Við viljum gjarnan bæta við okkur áhugasömum og metnaðarfullum matreiðslunemum.

 

Starfssvið:

  • Vinna undir leiðsögn meistara og matreiðslumanna
  • Lærir að vinna á öllum starfsstöðvum eldhússins

Hæfniskröfur:

  • Áhugi á matreiðslu og vilji til að ná langt í faginu
  • Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
  • Reynsla og þekking af sambærilegu starfi er kostur
  • Vinna vel í hóp og undir álagi
  • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni


Allar upplýsingar veitir Magnús Hallgrímsson, magnusha@Icehotels.is