Óskum eftir að ráða aðstoð í eldhús

Við leitum af öflugum starfsmanni til starfa á spennandi veitingastað.

 

Hæfniskröfur

  • Reynsla og þekking af sambærilegu starfi kostur
  • Brennandi áhugi á matreiðslu
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Vinna vel í hóp og undir álagi
  • Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
  • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni


Starfssvið

  • Aðstoð í eldhúsi
  • Undirbúningur, frágangur og þrif
  • Lærir að vinna á öllum starfsstöðvum eldhússins
  • Önnur tilfallandi verkefniNánari upplýsingar um starfið veitir:

Sumarliði Rúnarsson, rekstrarstjóri, sumarliðir@icehotels.is 

Sótt er um starfið á síðu Icelandair hótela, www.icelandairhotels.is 

Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 2019.©1999-2018 Icelandair. Allur réttur áskilinn. - Flugleiðahótel ehf.- Nauthólsvegur 52- 101 Reykjavik