Störf í boði

Hjá Icelandair hótelum starfar úrvalshópur með sameiginleg markmið þar sem borin er virðing fyrir gestum og samstarfsmönnum.


Icelandair hótelin leggja áherslu á samvinnu, ábyrgð og frumkvæði í starfi ásamt vilja til að takast á við krefjandi verkefni.


Nýir starfsmenn fá vandaða kynningu á fyrirtækinu og fara í gegnum markvissa þjálfun til þess að geta tekist á við störf sín af öryggi. Unnið er að stöðugri framþróun og starfsmönnum veitt tækifæri til vaxtar og þroska í starfi.

Vissir þú?

Grunnur að góðu fyrirtæki er starfsfólkið- við leggjum því áherslu á að vinnuaðstaða sé góð þannig að starfsfólki líði vel.

©1999-2018 Icelandair. Allur réttur áskilinn. - Flugleiðahótel ehf.- Nauthólsvegur 52- 101 Reykjavik